Viðskiptavinir

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært um 1 mánuði síðan

Til þess að fá upp yfirlit yfir viðskiptavini er smellt á Sala->Viðskiptavinir.

Hér er hægt að sjá lista yfir alla viðskiptavini sem stofnaðir hafa verið í kerfinu ásamt grunnupplýsingum um þá.

Nýr viðskiptavinur er stofnaður með því að velja "+ Nýr viðskiptavinur"  upp í hægra horninu.  Þar er valið hvort um er að ræða einstakling eða fyrirtæki.   Þegar nafn eða kennitala hefur verið slegið inn sækir kerfið frekari upplýsingar í þjóðskrá.

Ef um erlenda aðila er að ræða sem ekki hafa íslenska kennitölu er valið annað.


Svaraði þetta spurningunni þinni?