Hvernig veit viðskiptavinur að ég hafi búið til reikning á hann?

Skrifað af
uppfært yfir 2 árum síðan
Eftir að reikingur hefur verið stofnaður á viðskiptavin sér kerfið okkar um að láta hann vita með tölvupósti. Hann fær þar með að vita að búið sé að stofna kröfu á hann og frá hverjum krafan er. Afrit af reikningi fylgir með sem viðhengi.