Rekstrarreikningur almennt

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 12 mánuðum síðan

Hér er hægt að skoða rekstrarreikningin fyrir ákveðið tímabil  og samanburð við annað tímabil.   Þessa skýrslu er hægt að flytja út í excel eða pdf skjal. 

Hægt er að smella á tölu í rekstrarreikningi og birtist þá listi yfir þær færslur sem mynda samtöluna.Svaraði þetta spurningunni þinni?