Hreyfingalisti almennt

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært um 1 ári síðan

Hér er að hægt að skoða hreyfingar á öllum fjárhaglyklum, viðskiptavinum og lánardrottnum.   Skilgreina má það tímabil sem verið er að skoða og flytja listann út í excel eða pdf skjal.

Svaraði þetta spurningunni þinni?