Er hægt að fá reikning á PDF formi?

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

uppfært næstum 2 árum síðan

Eftir að reikningur hefur verið stofnaður er hann sendur í tölvupósti á netfang viðskiptavinar og einnig getur þú sótt hann á PDF formi beint úr kerfinu.

Tvær leiðir eru til þess, annars vegar með því að smella á íkon(e. icon) á reiknings listanum eða með því smella á "Sækja sem pdf" þegar þú ert inná sjálfum reikningnum.

Svaraði þetta spurningunni þinni?