Vísitölutenging

Skrifað af
uppfært 11 mánuðum síðan
Þeir sem nýta sér áskriftarreikninga hafa þann möguleika að tengja reikninga við vísitölu. Hægt að tengja vísitölu á ákveðinni dagsetningu við áskriftarreikning og tekið er mið af henni við útgáfu reikninga innan áskriftar.
- Tengja vísitölu við áskriftarreikninga með einföldum hætti
- Vísitala er birt á reikningum og áskriftarreikning þannig að þú hefur alltaf yfirsýn