Reikningar í erlendum gjaldmiðlum

Avatar

Með Payday

uppfært um 3 klukkustundum síðan

Með einföldum hætti er hægt að stofna reikninga í erlendum gjaldmiðlum. Þú byrjar á að velja þann gjaldmiðil sem þinn viðskiptavinur kýs að fá reikningana í. Erlenda upphæðin er umreiknuð í íslenskar krónur miðað við gengi gjaldmiðilsins á bókunardegi reikningsins.


Svaraði þetta spurningunni þinni?