Rafrænir reikningar (XML)

Avatar

Með Payday

uppfært fyrir 14 mínútum síðan

Notendur Payday geta nú valið að senda rafrænan reikning (XML) þegar reikningar eru gerðir.  Þegar það er valið er athugað hvort viðskiptavinur tekur á móti rafrænum reikningum ásamt því að hægt er að velja ákveðið auðkenni innan stofnunar t.d. Reykjavíkurborgar. Reikningurinn er sendur rafrænt beint í bókhald viðskiptavina. Minni pappír og  sparar bæði þér og þínum viðskiptavinum tíma og peninga.


Svaraði þetta spurningunni þinni?