Hvað um greiðslur í stéttarfélag?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 3 árum síðan

Hafi notandi skráð að hann vilji greiða í stéttarfélag undir stillingarsíðum sér kerfið okkar um að búa til og senda inn skilagrein fyrir það. Þessar skilagreinar eru sendar inn sjálfvirkt 20. hvers mánaðar fyrir launagreiðslur mánuðinn á undan.

Hægt er að skoða þessar skilagreinar undir yfirlitssíðum.

Svaraði þetta spurningunni þinni?