Söfn

Vistast ókláraðir reikningar?

Með Payday

uppfært um 1 ári síðan

Kerfið vistar alla reikninga eftir að einhverjar breytingar hafa verið gerðar, því er lítið mál að byrja að fylla inn upplýsingar og koma aftur síðar í kerfið og klára reikninginn áður en hann er stofnaður.

Svaraði þetta spurningunni þinni?