Get ég fært gögn inn úr bankanum mínum?

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært meira en 1 ár síðan

Já það er hægt

Það er gert með því að velja "Sækja gögn út banka" á útgjaldasíðunni.   Hægt er að lesa inn færslur af bankareikningum og af kreditkortum.   Byrja þarf á að sækja færslurnar og vista þær sem excel skjal og síðan er skráin hlaðin inn.  Þegar kerfið er búið að vinna úr skránni er hægt að velja viðeigandi bókhaldslykil vsk prósentu og svo framvegis.

Einnig er hægt að sleppa því að bóka einhverjar færslur með því að taka hakið af fremst í línunni

Svaraði þetta spurningunni þinni?