Fylgiskjöl með reikningi

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 5 mánuðum síðan

Hægt er að senda fylgiskjöl svo sem sundurliðun eða tímaskýrsluu með reikningi.  Það er gert með því að velja fylgiskjöl hægra megin á skjánum og velja þar skrá sem á að fylgjan með reikningi.

Svaraði þetta spurningunni þinni?