Tekjuskattur og útsvar

Avatar

Með Payday

uppfært meira en 1 ár síðan

Skattskyldar tekjur sem einstaklingum ber að greiða. Annars vegar er lagður á tekjuskattur til ríksins samkvæmt lögum og svo hins vegar útsvar sem fer til sveitarfélagsins sem notandinn býr í.

Tekjuskattur eða staðgreiðsla er hlutfall af teknum, þessi hlutföll geta breyst árlega. Eins og staðan er í dag eru hlutföllin:

36.94% af tekjum 0 - 893.713 kr.
46,24% af tekjum yfir 893.713 kr.

Frekari upplýsingar um tekjuskatt og útsvar er að finna á síðu ríkisskattsjóra:
https://www.rsk.is/einstaklingar/skattar-og-gjold/tekjuskattur-og-utsvar/
https://www.rsk.is/einstaklingar/stadgreidsla/stadgreidsla/2018

Svaraði þetta spurningunni þinni?