Söfn

Saga reikninga

Með Payday

uppfært 6 mánuðum síðan

Payday heldur utan um sögu reikninga sbr. hvenær hann var stofnaður, greiddur og tölvupóst samskipti við viðskiptavininn. Sömuleiðis getur þú skrá í söguna athugasemdir sem birtast eingöngu þér.


Svaraði þetta spurningunni þinni?