Hægt er að láta kerfið senda út reikning með reglulegum hætti, t.d. mánaðarlega. Farið er í Sala > Áskriftir. Reikningur er fylltur út með sama hætti og venjulegur reikningur nema að valin er tíðni, það er hvenær og hve oft á að senda slíka reikninga.
Hægt er að láta áskriftarreikninginn fylgja vísitölu.
Áskriftarreikningar eru sendir kl. 9 á morganna. En ef valið er dagsetningu dagsins í dag þá sendist hann samstundis.