Bóka þarf innborgun á hlutafé í gegnum dagbók með þessum hætti:Bókað er í kredit á Hlutafé (5100) og debet á móti á bankareikning.