Í Payday bókhaldi er notast við 3 forskeyti í fylgiskjalanúmerum sem kerfið úthlutar sjálfkrafa.

L: fer fyrir framan laun og launatengd gjöld.

S: Fer fyrir framan innborgun á reikning og einnig fyrir framan útgjöld.

SR: fer fyrir framan sölureikninga.

Ef enginn bókstafur er í forskeyti þá er færslan bókuð í gegnum dagbók.

Hægt er að láta færslur byrja á nýrri númeraröð á hverju ári.

Það er stillt undir Stillingar->Fyrirtæki->Bókhald. Ef hakað er við þessa stillingu síðustu 2 tölustöfum í ártali bókunardagsetningar bætt aftan á forskeytið fyrir fylgiskjalanúmerið (ef það er fyrir hendi). Athugið að þetta á ekki við um sölureikninga.