Reikningur fyrir vöru

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

uppfært 3 mánuðum síðan

Reikningur fyrir vöru


  • Til þess að stofna reikning fyrir vöru þá er smellt á Sala -> Reikningar -> Nýr reikningur
  • Þar er valinn viðskiptavinur sem er nú þegar til í kerfinu eða stofnaður nýr með því að smella á Nýr viðskiptavinur
  • Vara valinn og er hægt að leita eftir nafni vöru eða lýsingu 
  • Þegar varan hefur verið valinn þarf að velja magn og verð kemur sjálfkrafa á reikninginn
  • Magn á lager uppfærist þegar reikningur er stofnaður


  • Salan fer beint í bókhaldið á þann bókhaldslykil sem er settur á vöruna

Svaraði þetta spurningunni þinni?