Þegar laun eru greidd fyrirfram þá þarf bóka það í dagbók sem og setja á frádráttarliðinn "Fyrirframgreidd laun" á tiltekinn starfsmann við næstu launakeyrslu.
Dagbók:
Byrja á því að bóka greiðsluna í gegnum dagbók með þessum hætti.
Ógreidd laun í debet og á móti bankareikningi sem greitt var út af.
Afstemming:
Einnig er hægt að bóka greiðslu á fyrirframgreiddum launum beint í afstemmingu.
Smellt er þá á annað og plúsinn og bókhaldslykillinn ógreidd laun valinn (4410)
Síðan við næstu launakeyrslu hjá tilteknum starfsmanni þá þarf að setja frádráttarliðinn Fyrirfram greidd laun og upphæðina.